Tankur á krókheysi
Vélboði framleiðir margar stærðir af tönkum á krókheysi með vökvaknúnum dælum. Boðið er upp ýmsar gerðir af dreifibúnaði.
Hentar vel á dragtengdar krókheysisgrindur aftan í dráttarvélar eða krókheysisbíla.
Stærðir 4-12 þúsund lítra.