Hafa samband
Vélboði hefur þróað skrúfublað á mykjuhræru sem hentar vel við íslenskar aðstæður. Mykjuhrærurnar eru framleiddar í ýmsum útfærslum og styrkleikum. Allar útfærslurnar eru dráttarvélaknúnar.