Flatvagnar

  • Flatvagn: 1
  • Flatvagn: 2
  • Flatvagn: 3
  • Flatvagn: 4
  • Flatvagn: 5

Vélboði ehf framleiðir flatvagna í mörgum stærðum og útfærslum. Boðið er upp á einfalda hásingu og tvöfalda veltihásingu með bremsubúnaði. Stærð hjóla er að ósk kaupanda, einnig burðargeta. Dráttarauga í beisli er með 53 mm gati og með snúningi. Ljósabúnaður er á öllum vögnum. Einnig er boðið upp á skjólborð og grindur.