Skádælur

  • Skádælur: Útlitsmynd af dælunni.
  • Skádælur: Tenging dælurörs f. dælingu í dreifara
  • Skádælur Tenging skádælu við þrítengi dráttarvélar
  • Skádælur: Dæluhús og dæluhjól.
  • Skádælur: Hræristútur og skiptiloki.
  • Skádælur: Stjórnstangir f. hræristút og skiptiloka
  • Skádælur: Stillanlegur stöðufótur undir grind.

Vélboði framleiðir PTO knúnar skádælur með 4-6. metra legg. Dælan er tengd við þrítengi dráttarvéla og henni má steypa niður um 45°. Hentar vel í ný og djúp haughús.