Hafa samband
Vélboði framleiðir PTO knúnar skádælur með 4-6. metra legg. Dælan er tengd við þrítengi dráttarvéla og henni má steypa niður um 45°. Hentar vel í ný og djúp haughús.