Miðflóttaaflsdæludreifari
Vélboða miðflóttaaflsdæludreifarinn er með PTO knúinni miðflóttaaflsdælu sem dælir einungis úr tanknum. Því verður að nota haugdælu eða annan búnað til að dæla í hann.
Annar búnaður: Hjólabúnaður Twin flotdekk með bremsum, fullkomin ljósabúnaður, undirakstursvörn, aurhlífar, áfyllingarlúga er trekt, dráttarauga með snúningi og tveir hæðarmælar.
Stærðir 4-15 þúsund lítra.
Hentar vel á þeim búum sem eiga haugdælu fyrir.