Rúllubaggatínur

  • Rúllubaggatínur: Vélboða rúllubaggatína
  • Rúllubaggatínur: Stjórnbúnaður
  • Rúllubaggatínur: Stjórnkerfi
  • Rúllubaggatínur: Stjórnkerfi 2
  • Rúllubaggatínur: Stjórnkerfi 3

Vélboði framleiðir rúllubaggatínu í þrem stærðum sem taka upp plastaðar heyrúllur af túni án þessa að skemma plastið sem er utan um þær. Stærðir 5, 6 og 12 rúllur. Vökvakerfi dráttarvélarinnar knýr rúllubaggatínuna að öllu leiti með vökvatjökkum.

Í þeim eru engin drif, tannhjól, keðjur eða reimar. Þess vegna eru bilanir fátíðar.

Rúllubaggatínan er fjórar mínútur að taka upp á sig og tæpar þrjár að losa. Sé sjö mínútum bætt við þekktar leiðir út á túnin er auðvelt að reikna út hve mikill tími fer í hverja ferð.