Fóðurbúnaður
Vélboði framleiðir sjálvirkan fóðurbúnað til að gefa hey á garða í fjárhúsum og fóðurganga í fjósum.
Fóðurbúnaðurinn gengur eftir braut í loftinu og keyrir fram og aftur á þeim hraða sem menn óska. Heyrúllunum er komið fyrir á rúllufæribandi sem fæðir rúllutætara með blásara sem blæs heyinu lausu í gjafabúnaðinn þar sem það fellur í garðann.